Sunnudagaskóli og messa í Egilsstaðakirkju 12. mars

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Egilsstaðakirkju kl. 10:30.
Söngur og brúður, Nebbanú myndband og við heyrum einnig um miskunnsama Samverjann.
Ávextir í lokin.
Verið velkomin!

Messa kl. 18
Jesús spurði hann: „Hvað vilt þú að ég geri fyrir þig?“ (Mark 10.51)

12. mars er annar sunnudagur í föstu, reminiscere. Guðspjall dagsins segir frá Bartímeusi hinum blinda sem ákallaði Drottin og bað hann að miskunna sér. Myndaniðurstaða fyrir mk 10 46-52

Kór Egilsstaðakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Torvald Gjerde. Prestur er Ólöf Margrét Snorradóttir. Meðhjálpari Ásta Sigfúsdóttir.
Molakaffi eftir messuna.

Verið velkomin í messu.

Kl. 17 er guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Dyngju.

Posted on 09/03/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: