Aðventukvöld í Bakkagerðiskirkju

Aðventukvöld í Bakkagerðiskirkju þriðjudaginn 13. desember kl. 20:00.

Bakkasystur syngja aðventu- og jólasálma – Kirkjuskólabörnin syngja nokkur lög – JúlíuBakkagerðiskirkja-1-500x333s Geir og Páll lesa jólasögur – Hugvekja o.fl.

Organisti: Torvald Gjerde – Gítar: Freyja Jónsdóttir

Fyrir stundina eða kl. 18:00 mun sóknarnefnd að þessu sinni bjóða upp á kjötsúpu og köku í Vinaminni. Tilefnið er að þakka Kristjáni Gissurarsyni fyrir áralangt starf hans sem organisti og kórstjóri Bakkagerðiskirkju.

Allir eru hjartanlega velkomnir, bæði í Vinaminni og kirkjuna

Posted on 13/12/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: