Aðventukvöld í Seyðisfjarðarkirkju

Sunnudaginn 11. desember kl 18.00 er aðventukvöld í Seyðisfjarðarkirkju.

Ræðumaður kvöldsins er Gunnar Sverrisson. Femringarbörn flytja ljósaþátt.

Nýstofnaður barnakór Seyðisfjarðarskóla kemur fram í fyrsta sinn. Kórstjóri er Guðrún Katrín Árnadóttir.

Kór Seyðisfjarðarkirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Kórstjóri og organisti er Tryggvi Hermannsson. Myrta Nerina Wolf leikur á selló.

jólatré og kirkjan lítil

Seyðisfjarðarkirkja

Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum.

Posted on 07/12/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: