Tónlistarmessa í Eiríksstaðakirkju sunnudaginn 26. júní kl. 14
Athöfnin hefst kl. 14 með tónlistarflutningi Krossbandsins. Guðsþjónusta hefst um 14.30.
Krossbandið skipa Snorri Guðvarðarson gítar, Ragnheiður Júlíusdóttir söngur og Finnur Finnsson bassi.
Prestur sr. Ólöf Margrét Snorradóttir.
Verið velkomin til kirkju!
Aðalsafnaðarfundur Eiríksstaðasóknar verður haldinn að Hákonarstöðum III að athöfn lokinni, venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefndin.
Posted on 23/06/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0