Aðalsafnaðarfundir framundan

Nú er vorið komið og ýmis verk sem þeim fylgja eru framundan, þar á meðal aðalsafnaðarfundir sókna.

Á dagskrá fundanna eru venjuleg aðalfundarstörf

  1. Skýrsla sóknarnefndar.
  2. Reikningar sóknarinnar lagðir fram til samþykktar.
  3. Önnur mál

Sóknarbörn! Látið ykkur varða málefni kirkjunnar ykkar.         

Aðalsafnaðarfundir á næstunni í Egilsstaðaprestakalli:

Hjaltastaðarsókn:
Sunnudaginn 24. apríl að lokinni messu í Hjaltastaðarkirkju kl. 14. Fundurinn verður í Hjaltalundi.

Hofteigssókn:
Mánudagskvöldið 25. apríl kl. 20 í safnaðarhúsinu við Hofteigskirkju.

Ássókn:
Þriðjudagskvöldið 26. apríl kl. 20 í Kirkjuselinu.

Valþjófsstaðarsókn:
Sunnudagskvöldið 1. maí kl. 20 í Valþjófsstaðarkirkju.

Verið velkomin á aðalsafnaðarfund í ykkar sókn.

 

Posted on 23/04/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: