Hjaltastaðarkirkja-messa og aðalsafnaðarfundur
Á fjórða sunnudegi eftir páska, þann 24. apríl er messa kl 14.00.
Prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.
Um tónlistina sér Suncana Slamming organisti ásamt sínu tónlistarfólki.
Meðhjálpari er Hildigunnur Sigþórsdóttir.
Verið velkomin
Eftir messu er kaffi í umsjá Bjarkar, kvenfélags Hjaltastaðþinghár og aðalfundur Hjaltastaðarsóknar í félagsheimilinu Hjaltalundi.
Fundarboð
Aðalfundur Hjaltastaðarsóknar
Verður haldinn í félagsheimilinu Hjaltalundi sunnudaginn 24. apríl kl 15.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf
- Skýrsla sóknarnefndar.
- Reikningar sóknarinnar lagðir fram til samþykktar.
- Önnur mál
Sóknarbörn! Látið ykkur varða málefni kirkjunnar ykkar.
Sóknarnefnd.
Posted on 13/04/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0