Sunnudagaskólamót á Eskifirði
Sunnudaginn 3. apríl fer árlegt sunnudagaskólamót Austurlandsprófastsdæmis fram á Eskifirði.
Ekki verður boðið upp á rútuferð frá Egilsstöðum að þessu sinni en þeir sem tök og áhuga hafa á þátttöku eru hvattir til að fara á einkabílum. Mótið hefst kl. 11:00 í Eskifjarðarkirkju og verður að vanda lífleg og skemmtileg dagskrá í anda sunnudagaskólans, mikill söngur og veitingar í lokin.
Allir eru velkomnir!
Posted on 31/03/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0