Fjölskyldumessur á pálmasunnudag

Pálmasunnudagur – 20. mars

Egilsstaðakirkja:

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 10:30palm-sunday (1)

Lokahátíð barnastarfsins í vetur – Pylsupartí og páskaeggjaleit eftir stundina.

Börn í Stjörnustund flytja helgileik og Mýsla og Rebbi læra um páskana.

Félagar úr kirkjukórnum leiða sönginn.

Prestur er Þorgeir Arason, organisti Torvald Gjerde og leiðtogar barnastarfsins taka virkan þátt.

Seyðisfjarðarkirkja

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 – Saga páskanna, kirkjubrúður og páskaeggjaleit eftir stundina.

Prestur er Sigríður Rún Tryggvadóttir og organisti Sigurður Jónsson.

Verið velkomin til kirkju!

Posted on 15/03/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: