Fjölskylduguðsþjónusta í Egilsstaðakirkju – „5 ára messa“

nigerian-clipart-Clip-Art-Kids_jpegSunnudaginn 7. febrúar verður fjölskylduguðsþjónusta í Egilsstaðakirkju kl. 10:30.
Þetta er árleg „5 ára messa“ í kirkjunni, þ.e. börn sem verða fimm ára á árinu (fædd 2011) eru sérstakir heiðursgestir og fá bókagjöf frá kirkjunni. Öll börn og fullorðnir velkomnir.
Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Öysteins M. Gjerde. Organisti Torvald Gjerde.
Prestur er Þorgeir Arason og leiðtogar sunnudagaskólans taka einnig þátt að ógleymdum Mýslu og Rebba!
Fermingardrengir bjóða upp á kirkjukaffi eftir stundina.
Fjölmennum!

Posted on 02/02/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: