Messa og sunnudagaskóli Seyðisfjarðarkirkju
Sunnudaginn 15. nóvember kl. 11 verður messa í Seyðisfjarðarkirkju. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Kórstjóri og organisti er Sigurbjörg Kristínardóttir.
Prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir og meðhjálpari Jóhann Grétar Einarsson.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimili á sama tíma. Umsjón hefur Arna Magnúsdóttir ásamt góðum leiðtogum. Gæðastund fjölskyldunnar með Biblíusögu, kirkjubrúðum og miklum söng.
Kaffi í safnaðarheimili eftir stundina.
Posted on 11/11/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0