Guðsþjónusta kl. 14 á Möðrudalsgleði 15. ágúst
Á Möðrudalsgleði laugardaginn 15. ágúst verður guðsþjónusta í Möðrudalskirkju.
Hefst hún kl. 14 að lokinni göngu með Venna.
Prestur sr. Ólöf Margrét Snorradóttir, organisti Torvald Gjerde. Almennur safnaðarsöngur. Meðhjálpari Vernharður Vilhjálmsson.
Verið innilega velkomin til guðsþjónustu á fjöllum.
Posted on 14/08/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0