Tónlistarstundir 2015 í Egilsstaða- og Vallaneskirkju

Tónlistarstundir verða í sumar líkt og undanfarin sumur í Egilsstaðakirkju og Vallaneskirkju.
Um er að ræða fjölbreytta dagskrá með ýmsum listamönnum af Héraði og lengra að. Allir velkomnir.

Aðgangseyrir er kr. 1.500 og kr. 1.000 fyrir nema, öryrkja og eldri borgara, athugið enginn posi á staðnum. 

18. júní í Egilsstaðakirkju kl. 20.00
Kór Egilsstaðakirkju
Torvald Gjerde, organisti kirkjunnar, stjórnandi

21. júní í Vallaneskirkju kl. 20.00
Hjalti Jónsson, tenór
Lára Sóley Jóhannsdóttir, fiðla

23. júní í Egilsstaðakirkju kl. 20.00
Ingveldur Ýr Jónsdóttir, mezzósópran
Guðríður St. Sigurðardóttir, píanó

28. júní í Egilsstaðakirkju kl. 20.00
Hljóðfæranemar frá Egilsstöðum
Sigurlaug Björnsdóttir, flauta
Ása Jónsdóttir, fiðla
Bríet Finnsdóttir, fiðla/lágfiðla
Suncana Slamnig kennari, píanó

2. júlí í Egilsstaðakirkju kl. 20.00
Björgvin gítarkvartett frá Noregi
Öystein Magnús Gjerde frá Fellabæ er einn þeirra

5. júlí í Vallaneskirkju kl. 20.00
Erla Dóra Vogler frá Egilsstöðum, mezzósópran
Torvald Gjerde, organisti, harmoníum/harmonikka

Tónlistarstundirnar 2015 njóta stuðnings Uppbyggingarsjóðs Austurlands og viðkomandi kirkna.

Frá Vallaneskirkju
vallaneskirkja innan

Posted on 23/06/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: