Helgihald í sumar

Helgihald á Héraði, Borgarfirði og Seyðisfirði sumarið 2015

Júní

13. júní
Eiðakirkja – Messa kl. 14 – ferming

14. júní
Hofteigskirkja – Messa kl. 14 – ferming

Valþjófsstaðarkirkja – Messa kl. 14 – ferming

17. júní
Egilsstaðakirkja – Hátíðarguðsþjónusta kl. 13 – Skátar aðstoða

Seyðisfjarðarkirkja – Hátíðarguðsþjónusta, nánar auglýst síðar

Sleðbrjótskirkja – Hátíðarmessa kl. 14 – ferming

21. júní
Bakkagerðiskirkja – Messa kl. 14 – ferming

Möðrudalskirkja – Messa kl. 14 – ferming

Hjaltastaðarkirkja – Kvöldmessa kl. 20

28. júní
Eiríksstaðakirkja – Guðsþjónusta kl. 14

Júlí

5. júlí
Selskógur, Egilsstöðum – Guðsþjónusta kl. 11 (ef veður leyfir, annars í kirkjunni)

Eiðakirkja – Kvöldmessa kl. 20

12. júlí
Egilsstaðakirkja – Messa kl. 11

19. júlí
Klyppsstaðarkirkja – Messa kl. 14

Sleðbrjótskirkja – Kvöldmessa kl. 20

26. júlí
Egilsstaðakirkja – Lesmessa kl. 20

Ágúst

2. ágúst
Valþjófsstaðarkirkja – Kvöldmessa kl. 20

9. ágúst
Útimessa á Héraði kl. 14 – Nánari staðsetning auglýst síðar

Egilsstaðakirkja – Kvöldmessa kl. 20

12. ágúst (miðvikudagur)
Bakkagerðiskirkja – Kvöldmessa kl. 20

15. ágúst (laugardagur)
Möðrudalskirkja – Messa kl. 14

16. ágúst
Þingmúlakirkja – Kvöldmessa kl. 20

23. ágúst
Skriðuklaustur – Guðsþjónusta við rústir klausturkirkjunnar kl. 16:30

30. ágúst
Egilsstaðakirkja – Guðsþjónusta kl. 11

Kirkjubæjarkirkja – Guðsþjónusta kl. 14

Allir hjartanlega velkomnir í kirkju í sumar.

Posted on 08/06/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: