Sunnudagaskólinn er á sínum stað

Veistu hvað það er gaman í sunnudagaskólanum? Innilega velkomin í safnaðarheimilið okkar alla sunnudaga kl. 10.30 þar sem við syngjum og leikum og heyrum góðu fréttirnar um Jesú. Þennan sunnudag bjóða sr. Kristín, Sándor og leiðtogarnir upp á mikið stuð og stemningu. Á eftir fáum við svo djús, ávexti og fáum að lita flottar myndir. Sjáumst!

Posted on 21/02/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: