Helgihald 27. mars

Egilsstaðakirkja

Sunnudagaskólinn er á sínum stað kl. 10:30. Umsjón sr. Þorgeir, Torvald, Elísa o.fl.

Gospelsamkoma kl. 20:00

Gestur okkar verður sr. Benjamín Hrafn Böðvarsson í Austfjarðaprestakalli, sem predikar og leiðir einnig lofgjörð á léttum nótum ásamt gospelhóp Egilsstaðakirkju, undir stjórn Tryggva Hermannssonar við flygilinn. Sr. Þorgeir leiðir stundina. Við biðjum fyrir friði og fólki á flótta.

Í lokin verður vöfflusala og frjáls framlög til styrktar mannúðarstarfi í Úkraínu. Tillaga að gjaldi fyrir kaffi/te/djús og vöfflu með rjóma og sultu er 500 kr. fyrir börn og 1000 kr. fyrir fullorðinn. Allt rennur óskipt til neyðarsöfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar vegna Úkraínustríðsins.

Posted on 21/03/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: