Sunnudagurinn 20. mars
Egilsstaðakirkja:
Sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 10:30.
Sönghátíð á föstu I kl. 17:00 – Tónleikar Austuróps.
Efnisskrá: Stabat Mater e. Pergolesi og Fólk fær andlit e. Hildi Guðnadóttur.
Stjórnandi er Hlín Pétursdóttir Behrens – aðgangseyrir kr. 3.000.
Engin messa í prestakallinu þessa helgi. Gospelmessa verður 27. mars kl. 20:00. Kaffihúsamessu í Skriðdal er frestað fram yfir páska.
Posted on 15/03/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0