Helgistund frá Egilsstaðakirkju

Þessa bóndadagshelgi sendum við stutta nethelgistund frá Egilsstaðakirkju þar sem þemað er kærleikur og kærleiksþjónusta. Dóra Sólrún Kristinsdóttir djákni, sem sinnir djáknaþjónustu í Egilsstaðaprestakalli nú á vormisseri 2022, flytur hugvekju. Dóra, Þorgeir Arason og Torvald Gjerde organisti syngja tvo bænasálma, nr. 367, Eigi stjörnum ofar (lag: Hans Puls/ ljóð: Frostenson-Sigurbjörn Einarsson), og nr. 504, Ástarfaðir himinhæða (lag: J. Reichardt/ ljóð: Steingrímur Thorsteinsson). – Við stefnum á að geta hafið opið helgihald að nýju í febrúar.


Posted on 21/01/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: