Helgihald á sjómannadag 6. júní

Á sjómannadag, sunnudaginn 6. júní er guðsþjónusta við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri kl. 11.00. Prestur er sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Jón Ólafur leikur á hljómborð og Bakkasystur leiða almennan safnaðarsöng.

Í Áskirkju Fellum verður fermingarguðsþjónusta einnig kl. 11. Prestur er sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Organisti er Drífa Sigurðardóttir og kór Áskirkju leiðir söng.

Að kveldi sjómannadags er guðsþjónusta í Seyðisfjarðarkirkju kl. 20.00. Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng og Rusa Petriashvili leikur á píanó. Kaffi og konfekt í safnaðarheimili eftir guðsþjónustu.

Verið velkomin

Posted on 02/06/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: