Sunnudagurinn 21. febrúar: Guðsþjónusta!

Guðsþjónusta í Egilsstaðakirkju sunnudaginn 21. febrúar kl. 11!
Þá er loksins komið að því að við getum haft opið helgihald. Allir velkomnir til kirkju en munum sóttvarnir.

Fyrsta sunnudag í föstu, 21. febrúar, verður messað í Egilsstaðakirkju kl. 11.
Kór Egilsstaðakirkju syngur, organisti Torvald Gjerde. Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir.

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 10:30 í umsjá Kristínar Þórunnar Tómasdóttur og aðstoðarleiðtoga.
Söngur og sögur, litastund í lokin.

Posted on 16/02/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: