Fjórði sunnudagur í aðventu
Helgistund í Egilsstaðakirkju á fjórða sunnudegi í aðventu.
Í dag átti að vera helgistund frá Seyðisfjarðarkirkju en hættuástands þar í kjölfar náttúruhamfara var helgistundin færð í Egilsstaðakirkju.
Kristín Þórunn Tómasdóttir flytur hugleiðingu og bæn. Torvald Gjerde leikur á orgel. Heiður og Hjalti í Tókatækni sáu um tæknimálin.
Posted on 20/12/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0