Tónleikar í Egilsstaðakirkju

Margt í boði í Egilsstaðakirkju fyrir tónlistarunnendur næstu vikuna:

Tónlistarstund fimmtudaginn 2. júlí kl. 20:00. Árni Friðriksson tenór og Öystein Magnús Gjerde tenór. Alda Rut Garðarsdóttir og Torvald Gjerde meðleikarar. Enginn aðgangseyrir.

Tónlistarstund sunnudaginn 5. júlí kl. 20:00. Ásdís Arnardóttir selló og Jón Sigurðsson píanó. Enginn aðgangseyrir.

Tónleikar í kirkjunni mán. 6. júlí kl. 20:00. Jónas Þórir, píanó, og Hjörleifur Valsson, fiðla. Aðgangseyrir 2.500 kr.

Tónlistarstund fim. 9. júlí kl. 20:00. Torvald Gjerde, organisti kirkjunnar, spilar á orgel. Enginn aðgangseyrir.

Posted on 02/07/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: