Happdrætti ÆSKA

Miðasala hafin!

Miði 2018

Happdrætti ÆSKA er fjáröflun æskulýðsfélaga kirkjunnar á Austurlandi fyrir ferð á landsmót ÆSKÞ, sem að þessu sinni er haldið á Egilsstöðum. Með kaupum á miðanum styrkir þú ferðasjóðinn sem einnig greiðir fyrir leiðtogana. Auk þess rennur hluti ágóðans í styrktarsjóð Hjálparstarfs kirkjunnar sem styður börn og unglinga í frístundastarfi.

Á næstu dögum munu unglingar í æskulýðsfélögum á Austurlandi selja happdrættismiða sína. Tökum vel á  móti þeim.

Fjöldi glæsilegra vinninga, aðeins dregið úr seldum miðum.
Miðaverð kr. 1.500.

Dregið verður 5. nóvember, upplýsingar um vinningsnúmer birtast á egilsstadaprestakall.is og í Dagskránni. Vinninga skal vitja fyrir 10. janúar, upplýsingar í síma 869 0637 (Erla Björk).

Við þökkum öllum sem stutt hafa happdrættið með framlagi sínu og gjöfum. Unnari Erlingssyni þökkum við hönnun miðans og Héraðsprent fyrir að prenta miðana.

Miði2 2018

Posted on 10/10/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: