Happdrætti ÆSKA

Miðasala hafin!

Miði 2018

Happdrætti ÆSKA er fjáröflun æskulýðsfélaga kirkjunnar á Austurlandi fyrir ferð á landsmót ÆSKÞ, sem að þessu sinni er haldið á Egilsstöðum. Með kaupum á miðanum styrkir þú ferðasjóðinn sem einnig greiðir fyrir leiðtogana. Auk þess rennur hluti ágóðans í styrktarsjóð Hjálparstarfs kirkjunnar sem styður börn og unglinga í frístundastarfi.

Á næstu dögum munu unglingar í æskulýðsfélögum á Austurlandi selja happdrættismiða sína. Tökum vel á  móti þeim.

Fjöldi glæsilegra vinninga, aðeins dregið úr seldum miðum.
Miðaverð kr. 1.500.

Dregið verður 5. nóvember, upplýsingar um vinningsnúmer birtast á egilsstadaprestakall.is og í Dagskránni. Vinninga skal vitja fyrir 10. janúar, upplýsingar í síma 869 0637 (Erla Björk).

Miði2 2018

Posted on 10/10/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: