Útiguðsþjónusta í Selskógi

 

skógarmessa 2013

Árleg guðsþjónusta í útileikhúsinu í Selskógi á Egilsstöðum (göngustígur er þangað upp frá bílastæði) sunnudaginn 8. júlí kl. 10:30

Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir leiðir stundina og predikar. Torvald Gjerde leikur á harmoniku.

Grillaðar pylsur og gos eftir stundina. Allir velkomnir!

Meðhjálparar og yfirgrillarar eru Ágúst Arnórsson og María Veigsdóttir.

 

(Ef ekki viðrar til útimessu verðum við í Egilsstaðakirkju.)

Posted on 04/07/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd