Uppstigningardagur 10. maí: Guðsþjónusta í Egilsstaðakirkju kl. 14

Kirkjudagur aldraðra – guðsþjónusta og kirkjukaffi

Jón Ólafur Sigurðsson leikur á orgelið, Image result for luke 24.44-53
sönghópur úr Félagi eldri borgara syngur.
Prestur er Ólöf Margrét Snorradóttir.

Að lokinni guðsþjónustu er boðið upp á kaffi í safnaðarheimili kirkjunnar að Hörgsási 4.

Uppstigningardagur er dagur aldraðra í kirkjunni. Þannig hefur það verið frá því 1982 er herra Pétur Sigurgeirsson, þáverandi biskup Íslands, lagði það til á kirkjuþingi að dagur aldraðra yrði árlegur viðburður í kirkjum landsins og skyldi sá dagur vera uppstigningardagur.
Markmið með slíkum degi er að lyfta upp og minna á og þakka það góða starf sem aldraðir sinna í kirkjunni.
Komum saman og gleðjumst á þessum degi.

Posted on 07/05/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: