Alþjóðlegur bænadagur kvenna föstudaginn 2. mars kl. 17

alþjóðlegur bænadagur kv

Alþjóðlegur bænadagur kvenna föstudaginn 2. mars.  Í ár er efnið frá  Súrínam á norðausturströnd Suður-Ameríku. Yfirskriftin er ,,Öll Guðs sköpun er harla góð.“ Við komum saman í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju, Hörgsási 4.
Á Íslandi hafa konur staðið fyrir helgistund á fyrsta föstudegi í mars frá 1964 .
Við í Egilsstaðaprestakalli höfum komið saman í allmörg ár og verið með helgistund og fylgt þemanu og efninu.
Konur leiða stundina en að sjálfsögðu eru allir velkomnir, konur, karlar og börn.
Eftir helgistundina er boðið upp á kaffi, te og meðlæti.

Posted on 28/02/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: