Helgihald 19. nóvember

Egskirkja

Sunnudagurinn 19. nóvember

Egilsstaðakirkja

Sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 10:30. Sr. Ólöf Margrét og leiðtogarnir sjá um líflega stund.

Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Dyngju kl. 17:00.

Messa í kirkjunni kl. 18:00.

Sr. Erla Björk Jónsdóttir, héraðsprestur á Austurlandi, þjónar. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju. Molasopi eftir messu.

Allir velkomnir!

Posted on 13/11/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd