Æðruleysismessa í Seyðisfjarðarkirkju

Sunnudaginn 17. september kl. 20.

Hildur Þórisdóttir deilir reynslu, styrk og von. Um tónlistina sér Benedikt Hermann Hermannsson. Tónlistin er eftir Megas.

Prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir og meðhjálpari er Jóhann Grétar Einarsson.

Kaffi og konfekt í safnaðarheimili eftir messu.Screen Shot 2017-09-11 at 14.12.41

Posted on 13/09/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd