Sjómannadagurinn 11. júní: Guðsþjónusta á Borgarfirði eystra kl. 11 við smábátahöfnina

Líknargjafinn þjáðra þjóða,
þú, sem kyrrir vind og sjó,
ættjörð vor í ystu höfum
undir þinni miskunn bjó.
Vertu með oss, vaktu hjá oss,
veittu styrk og hugarró.
Þegar boðinn heljar hækkar,
Herra, lægðu vind og sjó.
(Sb 497 – Jón Magnússon)

Guðsþjónusta við höfnina á Borgarfirði eystra kl. 11 á sjómannadag!

Bakkasystur syngja og leiða almennan söng við undirleik Jóns Ólafs Sigurðssonar.
Prestur sr. Þorgeir Arason.

Ef ekki viðrar til útiguðsþjónustu verðum við í Bakkagerðiskirkju.

Verið velkomin.

Posted on 06/06/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: