Göngumessa í Vallanesi sunnudaginn 28. maí
Gengið verður af stað kl. 13:00 frá skiltinum við göngustíginn, Orminn.
Þægileg ganga í fallegu umhverfi og endað við Vallaneskirkju.
Messa í Vallaneskirkju hefst kl. 14.
Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson þjónar. Organisti er Torvald Gjerde og kór Vallanes og Þingmúla leiðir sönginn.
Verið velkomin til kirkju!

Frá Vallanesi (mynd tekin af síðunni hotelroomsearch.net)
Aðalsafnaðarfundur Vallanessóknar að messu lokinni.
Sóknarbörn, látið ykkur varða kirkjuna ykkar.
Posted on 26/05/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0