Fjölskylduguðsþjónusta 2. október kl 11.00 í Seyðisfjarðarkirkju

 

sunno

 

Við hlökkum til að kynna Vöku skjaldböku til leiks í fjölskylduguðsþjónustu á sunnudaginn, aðstoðarleiðtogarnir verða í sjöunda himni. Kórinn er auðvitað á sínum stað og  Tryggvi Hermannsson við flygilinn.

Kaffi og kökur í safnaðarheimili eftir stundina.

 

Posted on 28/09/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd