Þjóðhátíðardagurinn 17. júní: Guðsþjónustur á Egilsstöðum og Seyðisfirði og fermingar á Héraði

„Ég mun ganga um mitt á meðal ykkar, vera Guð ykkar og þið verðið þjóð mín.“ (3Mós 26.12)

Egilsstaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 10
Erla Björk Jónsdóttir guðfræðingur, leiðir stundina.

Áskirkja í Fellum: Fermingarmessa kl. 11
Fermd verða:
Aron Ísak Guðmundsson, Hléskógum 2-6, 700 Egilsstöðum
Ásberg Logi Einarsson, Refsmýri, 701 Egilsstöðum
Einar Þorgeir Garðarsson, Brekkubrún 2, 700 Egilsstöðum
Elísabet Arna Gunnlaugsdóttir, Brekkuseli 4, 700 Egilsstöðum
Óliver Enok Guðmundsson, Hléskógum 2-6, 700 Egilsstöðum

Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir, organisti Jón Ólafur Sigurðsson, kór Áskirkju syngur. Meðhjálpari Bergsteinn Brynjólfsson.
Verið velkomin

Vallaneskirkja: Fermingarmessa kl. 11
Fermdur verður:
Ásgeir Svanur Sigurðsson, Sauðhaga, 701 Egilsstöðum

Prestur Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Sigurbjörg Kristínardóttir. Kór Vallanes- og Þingmúlakirkna syngur. Meðhjálpari Ásdís Ámundadóttir
Verið velkomin.

Hátíðarguðsþjónusta á Seyðisfirði kl 14. 

Í beinu framhaldi af upphafi hátíðarhalda og skrúðgöngu verður hátíðarguðsþjónusta í skrúðgarðinum við Seyðisfjarðarkirkju.                                                                                        Prestur sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti og kórstjóri er Sigurbjörg Kristínardóttir. Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Meðhjálpari er Jóhann Grétar Einarsson.

 

Posted on 14/06/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: