Helgihald jólin 2015

Verið velkomin til kirkju á helgri hátíð!

christmas-bells-icon

23. desember, Þorláksmessa:

Egilsstaðakirkja: Jólatónar – Organisti kirkjunnar og gestir leika milli kl. 22-23.

24. desember, aðfangadagur jóla:

 

Egilsstaðakirkja:

Jólastund barnanna kl. 14:00. Sr. Ólöf Margrét og leiðtogar sunnudagaskólans leiða stundina, organisti Torvald Gjerde. Hátíðleg stund fyrir yngstu kynslóðina og Mýsla og Rebbi verða í jólaskapi.

Aftansöngur kl. 18:00. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir, Torvald Gjerde organisti og Kór Egilsstaðakirkju.

Náttsöngur kl. 23:00. Einsöngur: Þorbjörn Rúnarsson. Sr. Þorgeir Arason, Torvald Gjerde organisti og Kór Egilsstaðakirkju.

Eiðakirkja:

Náttsöngur kl. 23:00. Sr. Vigfús I. Ingvarsson, Kristján Gissurarson organisti og Kór Eiðakirkju.

Kirkjuselið í Fellabæ:

Helgistund kl. 23:00. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir og Drífa Sigurðardóttir organisti.

Seyðisfjarðarkirkja:

Aftansöngur kl. 18:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir, Sigurbjörg Kristínardóttir organisti og Kór Seyðisfjarðarkirkju.

25. desember, jóladagur:

Áskirkja í Fellum:

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir, Drífa Sigurðardóttir organisti og Kór Ássóknar.

Sleðbrjótskirkja:

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. (Sameiginleg fyrir Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssóknir.) Sr. Þorgeir Arason, Jón Ólafur Sigurðsson organisti og Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna.

Seyðisfjarðarkirkja:

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 í kirkjunni. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir, Sigurbjörg Kristínardóttir organisti og Kór Seyðisfjarðarkirkju. Guðsþjónusta kl. 15:00 á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar.

Þingmúlakirkja:

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Davíð Þór Jónsson, Torvald Gjerde organisti og Kór Vallanes- og Þingmúlasókna.

26. desember, annar í jólum:

Egilsstaðakirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00. Ljósaþáttur fermingarbarna. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir, Torvald Gjerde organisti og Barnakór Egilsstaðakirkju. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Dyngju kl. 15:00.

Hjaltastaðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Þorgeir Arason, Suncana Slamning organisti, Charles Ross fiðla, Áslaug Sigurgestsdóttir flauta, sönghópur kirkjunnar syngur.

Hofteigskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir og Jón Ólafur Sigurðsson organisti.

27. desember, sunnudagur milli jóla og nýárs:

Bakkagerðiskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Þorgeir Arason þjónar ásamt söngdívum kirkjunnar, Kristjönu Björnsdóttur meðhjálpara og Kristjáni Gissurarsyni organista, en Kristján leikur nú við sína síðustu athöfn í kirkjunni. (Ath. Engin guðsþjónusta á aðfangadag vegna færðar og veðurspár.)

Valþjófsstaðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir, Jón Ólafur Sigurðsson organisti og kór kirkjunnar. – Sunnudagsganga Ferðafélags Fljótsdalshéraðs verður kirkjuganga í Fljótsdal þennan dag: Gengin gömul kirkjuleið frá Geitagerði í Valþjófsstað í fylgd séra Vigfúsar I. Ingvarssonar. Mæting kl. 11 við Landstólpa á Egilsstöðum.

31. desember, gamlársdagur:

Egilsstaðakirkja: Aftansöngur kl. 16:00. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir, Torvald Gjerde organisti og Kór Egilsstaðakirkju.

3. janúar, sunnudagur milli nýárs og þrettánda

Egilsstaðakirkja: Jólatónleikar kirkjunnar kl. 17:00. Kórar kirkjunnar, einsöngvari o.fl. koma fram. Aðgangur ókeypis.

Posted on 17/12/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: