Kirkjubæjarkirkja 30. ágúst

Kirkjubæjarkirkja-1-500x328Messað verður í Kirkjubæjarkirkju í Hróarstungu sunnudaginn 30. ágúst kl. 14:00.

Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna leiðir söng undir stjórn Magnúsar Magnússonar organista. Magnús leikur nú við sína síðustu messu í kirkjunni og verður þökkuð þjónustan.

Sr. Þorgeir Arason þjónar.

Kaffisala kvenfélagsins í Tungubúð eftir messu.

Allir velkomnir!

Posted on 26/08/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd