Aðalsafnaðarfundur Egilsstaðasóknar

Aðalsafnaðarfundur Egilsstaðasóknar fer fram í dag, fimmtudaginn 11. maí, kl. 17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Allir íbúar sóknarinnar sem eru í þjóðkirkjunni eru velkomnir á fundinn, þar sem m.a. verða kosnir fulltrúar í sóknarnefnd.

Að sjálfsögðu verður þess gætt að fundarstörf klárist fyrir kl. 19, þegar Ísland stígur á stokk í seinni undanúrslitum Júróvisjón!

Posted on 11/05/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd