Áramótakveðja

Allt helgihald í sóknum Þjóðkirkjunnar liggur niðri nú um áramót vegna kórónuveirufaraldursins. Aftansöng á gamlárskvöld í Egilsstaðakirkju og nýársguðsþjónustu í Bakkagerðiskirkju er því aflýst.

Hér á Facebook-síðu Egilsstaðaprestakalls má hins vegar finna stutta áramótakveðju frá Egilsstaðakirkju, þar sem sungnir eru sálmarnir Fögur er foldin og Nú árið er liðið og sóknarprestur flytur örhugvekju.

Guð gefi ykkur gleðilegt nýtt ár!

Posted on 30/12/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd