Jólin 2021 í Egilsstaðaprestakalli

Öllum fyrirhuguðum guðsþjónustum um jólin í kirkjum Þjóðkirkjunnar á Fljótsdalshéraði er aflýst vegna sóttvarnaráðstafana.

Aftansöngur jóla í Egilsstaðakirkju birtist hér á vefnum á aðfangadag og verður aðgengilegur yfir hátíðirnar.

„Opin jólakirkja‟ verður í Egilsstaðakirkju og Seyðisfjarðarkirkju milli kl. 16-18 á aðfangadag, 24. desember.

Organisti leikur þá jólatóna, á um 15 mín. fresti verður flutt guðspjall eða örhugvekja og hægt verður að kveikja á kerti. Hægt að koma og fara að vild. Grímuskylda, gætt að fjölda í kirkju og öðrum sóttvarnareglum fylgt. Verið velkomin.

Gleðileg jól!

Posted on 22/12/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd