Sunnudagaskóli 7. janúar kl. 10:30 í Egilsstaðakirkju
Byggt á bjargi!
Fyrsti sunnudagaskóli ársins 2018 í Egilsstaðakirkju verður
á sunnudaginn, 7. janúar kl. 10:30.
Torvald verður við píanóið, leiðtogarnir, presturinn og brúðurnar á sínum stað og við munum eiga bæði fjöruga og innihaldsríka stund með söng og sögum.
Við fögnum nýju ári með vöfflupartýi í lok stundarinnar.
Verum öll velkomin og vinsamlega látið þetta berast!
Posted on 04/01/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0