Guðsþjónusta kl. 14 á Möðrudalsgleði 15. ágúst

Á Möðrudalsgleði laugardaginn 15. ágúst verður guðsþjónusta í Möðrudalskirkju.

Úr Möðrudalskirkju.  Mynd kirkjukort.net

Úr Möðrudalskirkju.
Mynd kirkjukort.net

Hefst hún kl. 14 að lokinni göngu með Venna.

Prestur sr. Ólöf Margrét Snorradóttir, organisti Torvald Gjerde. Almennur safnaðarsöngur. Meðhjálpari Vernharður Vilhjálmsson.

Verið innilega velkomin til guðsþjónustu á fjöllum.

Óþekkt's avatar

About Ólöf Margrét Snorradóttir

Prestur í Egilsstaðaprestakalli. Skrifstofa Kirkjuseli, Smiðjuseli 2, Fellabæ Sími: 471-2460 Farsími: 662-3198 Heimasími: 436-6648 Netfang: olof.snorradottir[hjá]kirkjan.is Viðtalstímar mánudaga og miðvikudaga kl. 10-12 og eftir samkomulagi.

Posted on 14/08/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd