Sunnudagurinn 18. janúar

Sunnudaginn 18. janúar er sunnudagaskóli í Safnaðarheimili Egilsstaðakirkju kl. 10:30 eins og alla sunnudaga fram á vor.

Fjölskyldumessa í Seyðisfjarðarkirkju sunnudaginn 18. janúar kl. 11:00. Prestur: Sveinbjörn Dagnýjarson. Hlín Pétursdóttir Behrens organisti og Kór Seyðisfjarðarkirkju leiða tónlistina. Verið innilega velkomin!

Posted on 16/01/2026, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd