Helgihald 12. október
Sunnudaginn 12. október er sunnudagaskólinn á sínum stað í Egilsstaðakirkju kl. 10:30 og í Seyðisfjarðarkirkju kl. 11:00.
Messa verður í Egilsstaðakirkju á sunnudagskvöldið kl. 20:00. Sr. Þorgeir Arason predikar og þjónar fyrir altari. Kór Egilsstaðakirkju syngur undir stjórn Sándors Kerekes organista. Meðhjálpari Jónas Þór Jóhannsson. Kvöldsopi eftir messu.
Verum velkomin til kirkju!
Posted on 09/10/2025, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd
Comments 0