Helgihald 5. október

Egilsstaðakirkja:

Sunnudagaskóli kl. 10:30

Bleik messa 5. október kl. 20:00

Hrefna Eyþórsdóttir frá Krabbameinsfélagi Austfjarða talar. Sr. Þorgeir Arason, Sándor Kerekes organisti og Kór Egilsstaðakirkju þjóna. Um að gera að mæta í bleiku! Kvöldsopi eftir messu. Velkomin til kirkju!

Seyðisfjarðarkirkja:

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Sveinbjörn Dagnýjarson, Hlín Pétursdóttir Behrens organisti og Kór Seyðisfjarðarkirkju þjóna. Velkomin til kirkju!

Posted on 29/09/2025, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd