Stuðningshópur vegna missis

Sorgarhópur fyrir þá sem hafa misst náinn ástvin mun hefja göngu sínu þriðjudaginn 7. október kl. 17:30- 19:00. Samverurnar verða samfellt sex þriðjudaga í röð í Kirkjuselinu í Fellabæ.
Sr. Jarþrúður Árnadóttir og sr. Sveinbjörn Dagnýjarson leiða hópinn.
Skráning og upplýsingar hjá sr. Jarþrúði.
Öll velkomin.
jarthrudur@kirkjan.is / s: 823-4630
Posted on 23/09/2025, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0