Sunnudagaskólinn í Egilsstaðakirkju

Sunnudagaskólinn í Egilsstaðakirkju

er byrjaður aftur eftir sumarfrí

og verður alla sunnudagsmorgna í vetur kl. 10:30.

Mikill söngur og gleði, biblíusögur og boðskapurinn góði.

Brúðurnar verða á sínum stað og auðvitað hressingin og litamyndin í lokin. 

Öll börn velkomin og vinir þeirra líka!

Posted on 08/09/2025, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd