Egilsstaðakirkja 31. ágúst – Messa og upphaf fermingarstarfanna
Sunnudaginn 31. ágúst kl. 20:00 verður guðsþjónusta í Egilsstaðakirkju. Sr. Sveinbjörn Dagnýjarson predikar, sr. Jarþrúður Árnadóttir og sr. Þorgeir Arason leiða helgihaldið. Organisti Sándor Kerekes. Félagar úr Kór Egilsstaðakirkju leiða sönginn. Meðhjálpari: Guðrún María Þórðardóttir.
Í þessari guðsþjónustu eru ungmenni á Héraði fædd 2012 boðin sérstaklega velkomin ásamt forráðamönnum. Eftir hana verður kynningarfundur um fermingarstarfið í vetur og fermingar næsta vors. Nánari upplýsingar og skráning: https://egilsstadaprestakall.com/athafnir/ferming/
Posted on 25/08/2025, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd
Comments 0