Uppstigningardagur – Dagur eldri borgara

Fimmtudagurinn 29. maí er uppstigningardagur, 40 dögum eftir páska. Í Þjóðkirkjunni er það einnig kirkjudagur eldri borgara.

Messa verður í Egilsstaðakirkju á uppstigningardag kl. 14:00. Hugvekju dagsins flytur Broddi Bjarnason. Sönghópur Hlymsdala syngur undir stjórn Sándors Kerekes organista. Einsöngur: Guðsteinn Fannar Jóhannsson. Sr. Þorgeir Arason þjónar fyrir altari. Meðhjálpari er Jónas Þór Jóhannsson. Kirkjukaffi í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Verum öll velkomin til kirkju!

Posted on 27/05/2025, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd