Stjörnustund að hefjast í Kirkjuselinu

Stjörnustund – kirkjustarf fyrir 6-9 ára krakka – er að hefjast í Kirkjuselinu í Fellabæ. Umsjón hefur sr. Jarþrúður Árnadóttir (jarthrudur@kirkjan.is) ásamt aðstoðarleiðtogum. Hér er dagskráin fram á vor með fyrirvara um breytingar

27. febrúar: Fyrsti fundur

6. mars: Leikjafundur

13 mars: Smákökugerð

20 mars: Þrautakóngur- margar þrautir fyrir frábæra krakka

27. mars: Kósý fundur- kósýföt og kósýstemning

3. apríl: Páskaföndur- gaman að skreyta heima

10. apríl: Páskabingó

17. apríl: skírdagur, enginn fundur

24. apríl: spilafundur

1. maí: Verkalýðsdagur, enginn fundur

8. maí: Kökuskreytingarkeppni

15. maí: Smakk fundur- Hvað ertu að borða?

22. maí: Lokafundur-leikir

Posted on 24/02/2025, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd