Sunnudagaskólinn á Egilsstöðum hefst 12. janúar

Gleðilegt nýtt ár!

Sunnudagaskóli Egilsstaðakirkju hefst aftur sunnudaginn 12. janúar kl. 10:30 í Safnaðarheimilinu. (Ath. Ekkert helgihald 5. jan.)

Á vorönninni hittumst við alla sunnudagsmorgna í Safnaðarheimilinu við Hörgsás (gula húsið).

Rebbi og Mýsla mæta þangað, söngvarnir og sögurnar, litamyndirnar og hressingin í lokin – allt verður á sínum stað.

Posted on 03/01/2025, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd