Sunnudagurinn 7. apríl
Sunnudaginn 7. apríl verður sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 10:30 í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju. Biblíusaga, söngur, brúður, hressing og litamynd.
Vegna gulrar veðurviðvörunar er gospelmessunni sem vera átti í Bakkagerðiskirkju frestað til sunnudagsins 21. apríl kl. 20:00.
Af sömu ástæðu er héraðsfundi Austurlandsprófastsdæmis, sem vera átti í Kirkjumiðstöðinni við Eiðavatn, frestað til 28. apríl kl. 10:00.
Posted on 06/04/2024, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd
Comments 0