Tónlistarmessa – Ljósahátíð í Egilsstaðakirkju

Helgihald sunnudaginn 10. mars:

Egilsstaðakirkja:

Sunnudagaskólinn að vanda kl. 10:30 í Safnaðarheimilinu.

Tónlistarmessa – Ljósahátíð kl. 20:00 í kirkjunni. Söngnemar Hlínar Pétursdóttur Behrens koma fram. Kór Egilsstaðakirkju syngur og leiðir almennan söng. Organisti Sándor Kerekes. Prestur Þorgeir Arason. Meðhjálpari Jónas Þór Jóhannsson.

Við messulok verður nýr útiljósabúnaður við kirkjuna tekinn í notkun.

Seyðisfjarðarkirkja:

Messa kl. 11:00. Kór Seyðisfjarðarkirkju syngur og leiðir almennan söng undir stjórn Hlínar Pétursdóttur Behrens organista. Prestur Sigríður Rún Tryggvadóttir. Meðhjálpari Jóhann Grétar Einarsson.

Yfirskrift þessa sunnudags, sem er 4. sunnudagur í föstu, er BRAUÐ LÍFSINS.

Verum velkomin til kirkju á sunnudag!

Posted on 04/03/2024, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd