Kröftug lofgjörð og söngur í gospelmessu á sunnudaginn

Sunnudagskvöldið 11. febrúar kl. 20:00 verður gospelmessa í Egilsstaðakirkju. Kór Egilsstaðakirkju mun leiða okkur í lofgjörð og léttri gospelsveiflu undir stjórn Sándors Kerekes sem að þessu sinni verður við flygilinn. Prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Meðhjálpari er Guðrún María Þórðardóttir.

Og við minnum einnig á sunnudagaskólann alla sunnudaga í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju kl. 10:30

Verið velkomin!

Posted on 07/02/2024, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd